Skráning í fermingu vorið 2021 og fermingarfræðslu er hafin hér á heimasíðunni hjá okkur í Digranes- og Hjallakirkju. Allar upplýsingar má finna undir hlekknum „Fermingar“ og skráning fer fram rafrænt og er hægt að fara beint inn á skráningarkerfið í gegnum bannerinn hér á forsíðunni.

Ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna.

Hlökkum til samstarfsins næsta vetur

Prestar og starfsfólk Digranes- og Hjallakirkju