Yfir sumartímann er samstarf milli kirknanna í Kópavogi um helgihald.

Sunnudaginn 12. júlí kl. 11:00 er guðsþjónusta með skírn í Hjallakirkju. Guðsþjónustan er í umsjá Sr. Gunnars Sigurjónssonar og Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista.

Boðið er upp á kaffi og meðlæti að lokinni guðsþjónustu. Verið hjartanlega velkomin!