Friðrik Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri Hjallakirkju flytja hugljúfa íhugunartónlist eftir Friðrik Karlsson í bland við þekkta sálma sem útsettir eru sérstaklega fyrir þessa messu.
Tilvalið að koma og slaka á við kertaljós, fallega tónlist og hlusta á góð orð í lok helgarinnar.
sr. Sunna Dóra Möller leiðir stundina