Á Aðfangadag verður hátíðarguðsþjónusta hjá okkur kl.17:00. Einsöngvari er Ásgeir Páll Ágústsson útvarpsmaður og baritónn mikill, Friðrik Karlsson leikur á gítar að sinni alkunnu snilld, gospelkór Hjallakirkju Vox Gospel syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar og sr. Sunna Dóra Möller prédikar.
Komið og eigið hátíðlega stund með okkur á nýjum tíma á Aðfangadag