Aðalfundur Hjallakirkjusóknar verður haldinn í safnaðarsal Hjallakirkju sunnudaginn 19. febrúar kl. 18.00.

 

Venjuleg aðalfundarstörf.

 

Kaffiveitingar og öll velkomin.

 

Sóknarnefnd Hjallakirkju.