Minnum á barna- og æskulýðsstarfið miðvikudaginn 13. september í Hjallakirkju.
Kirkjuprakkarar 6-9 ára kl. 15-16. Leiðtogar geta sótt krakkana í frístund og fylgt þangað aftur. Nauðsynlegt að skrá börnin á skramur.is
TTT 10-12 ára kl. 16.15-17.15.
Umsjón hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir æskulýðsfulltrúi Digranes- og Hjallakirkju ásamt leiðtogum.