Fermingar

/Fermingar
Fermingar2018-05-08T14:13:25+00:00

Fermingar 2019

Vorið 2019 verða fjórar fermingarathafnir í Hjallakirkju:

Fermingardagar 2019

  • 7. apríl 2019 kl. 10:30
  • 7. apríl 2019 kl. 13:30
  • 14. apríl 2019 kl. 10:30
  • 14. apríl 2019 kl. 13:30

Fermingarnámskeið verður haldið í 13.-17. ágúst, síðustu viku áður en skóli hefst. Fyrir þau börn sem ekki komast á ágústnámskeiðið verður námskeið  1. og 2. september þar sem kennt verður frá 10-17.  Við hvetjum þau sem geta til að nýta þann möguleika að koma á námskeið í ágúst.

Fermingarfræðsla 2017-2018

Ágústnámskeið verður 13-17 ágúst.
 
Nemendur í Álfhólsskóla mæta kl. 9-12 þessa daga og nemendur Snælandsskóla mæta kl. 13-16.
 
Septembernámskeið fyrir þau sem ekki komust í ágúst verður dagana 1. og 2. september 2018. 
 
Vatnaskógarferð er 19-20. sept Lagt er af stað frá Hjallakirkju kl. 8 að morgni og komið heim daginn eftir kl. 15. Kostnaður á hvern þátttakanda í Vatnaskógi er 16.000 krónur en kirkjan niðurgreiðir ferðina þannig að hver þarf að greiða 10.000 kr. Foreldrar þurfa að óska eftir fríi í skóla fyrir þátttakendur.
 
Fræðslutímar fram að áramótum:  Tímarnir eru alltaf kl. 15-16.30
 
Álfhólsskóli: síðasti þriðjudagur í mánuði 30.okt. -27.nóv.
 
Snælandsskóli: síðasti miðvikudagur í mánuði 31.okt. – 28.nóv.

Fermingardagar 2019

Fermingardagar 2019 verða þessir:

  • 7. apríl 2019 kl. 10:30
  • 7. apríl 2019 kl. 13:30
  • 14. apríl 2019 kl. 10:30
  • 14. apríl 2019 kl. 13:30

Smelltu hér til þess að skrá í fermingarfræðslu 2018-2019.

Haustnámskeið 2018 verður 13. – 17. ágúst.

Nánar um fundina og greiðslu fermingargjalds

Skráning

Skráning í fermingarfræðslu fer fram hér á vefnum. Þar er hægt að velja fermingardag og fermingarnámskeið.

Skrá í fermingarfræðslu