Fermingardagar vorið 2021

By |2020-02-13T10:13:46+00:0013. febrúar 2020 | 10:13|

Fermingarathafnir í Hjallakirkju vorið 2021 verða á eftifarandi dögum: Laugardaginn 27. mars kl. 10.30 og 13.30 Sunnudaginn 28. mars (pálmasunnudag) kl. 10.30 og 13.30 Skráningar í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2020-2021 hefjast í apríl og verða

Fermingarbörnin safna

By |2019-10-30T11:38:16+00:0030. október 2019 | 11:37|

Á morgun, fimmtudag 31. október, ganga fermingarbörn Digranes- og Hjallasóknar í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar líkt og undanfarin ár. Tökum vel á móti þeim! Nánar um söfnunina á vef kirkjunnar. 

Go to Top