Endurtekið haustnámskeið fermingarbarna og fundur með foreldrum.
Kæru foreldrar og forráðamenn fermingarbarna í Digranes- og Hjallakirkju. Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og hlökkum til starfsins framundan. Við kynnum nýjan sóknarprest Digranes-og Hjallasókna: Alfreð Örn Finnsson og bjóðum hann velkominn til starfa.
Skráning í fermingu vorið 2021 og fermingarfræðslu er hafin hjá Digranes- og Hjallakirkju
Skráning í fermingu vorið 2021 og fermingarfræðslu er hafin hér á heimasíðunni hjá okkur í Digranes- og Hjallakirkju. Allar upplýsingar má finna undir hlekknum "Fermingar" og skráning fer fram rafrænt og er hægt að fara
Fermingardagar vorið 2021
Fermingarathafnir í Hjallakirkju vorið 2021 verða á eftifarandi dögum: Laugardaginn 27. mars kl. 10.30 og 13.30 Sunnudaginn 28. mars (pálmasunnudag) kl. 10.30 og 13.30 Skráningar í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2020-2021 hefjast í apríl og verða
Fermingarbörnin safna
Á morgun, fimmtudag 31. október, ganga fermingarbörn Digranes- og Hjallasóknar í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar líkt og undanfarin ár. Tökum vel á móti þeim! Nánar um söfnunina á vef kirkjunnar.