„Sorgarkveikjur“ Hugleiðing úr allra heilagra messu í Hjallakirkju sunnudaginn 3. nóvember.
Biðjum: Guð gefi þér regnboga eftir hverja skúr Bros fyrir sérhvert tár Huggun í hverri raun Hjálp í allri neyð Vinarhönd í hverjum vanda Fagran söng fyrir hvert andvarp Og svar við hverri bæn. Amen