Guðsþjónusta 4. júní 2023
Bryndís Malla prófastur þjónar, Matti og Áslaug sjá um tónlistina. Kaffi, kökur og samfélag í safnaðarsal eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin!
Bryndís Malla prófastur þjónar, Matti og Áslaug sjá um tónlistina. Kaffi, kökur og samfélag í safnaðarsal eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin!
Hjallakirkja er lokuð í júní en á sama tíma er opið í Digraneskirkju. Hægt er að senda tölvupóst á hjallakirkja@hjallakirkja.is. Varðandi erindi sem þola ekki bið utan hefðbundis opnunartíma bendum við á vaktsíma presta í
Í 6. kafla Míka stendur: Maður, þér hefur verið sagt hvað gott er og hvers Drottinn væntir af þér: þess eins að þú gerir rétt, ástundir kærleika og þjónir Guði í hógværð. Við berjumst öll
Á sunnudaginn kl 11. ætlum við að koma saman í Hjallakirkju og gefa okkur tíma til að lofa Guð. Við þökkum fyrir allt hið góða sem hann gefur svo örlátlega og líka það erfiða sem
Sumarið í Hjallakirkju: Kirkjurnar í Kópavogi eru með samstarf um sumarhelgihaldið líkt og fyrri sumur en skipulagið er þannig að í júní verður messað í Hjallakirkju, júlí í Digraneskirkju og fyrri part ágúst í Kópavogskirkju.