Helgihald í Digraneskirkju og Hjallakirkju sunnudaginn 9. febrúar
Sunnudaginn 9. febrúar er messa í Digraneskirkju kl. 11.00. Félagar úr Kór Hjallakirkju leiða söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Barn verður borið til skírnar í messunni. Guðspjallstexti dagsins er úr Matteusarguðspjalli 20. kafla