Glæsilegir nýárstónleikar Hjallakirkju á sunnudag kl. 19.30
Einstaklega fjörugir nýárstónleikar í Hjallakirkju! Aðgangseyrir 2000 kr. / 1000 kr. fyrir eldri borgara og námsmenn. Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. Duo Barazz skipa saxófónleikarinn Dorthe Højland frá Danmörku og Lára Bryndís Eggertsdóttir
Bleik messa í Hjallakirkju sunnudaginn 13. október kl. 11.00
Bleik messa verður í Hjallakirkju sunnudaginn 13. október kl. 11.00. Inga Björk Færseth Ólafsdóttir félagsráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi . Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.
Helgihald í Hjallakirkju í dymbilviku og á páskum
Skírdagskvöld 18. apríl kl. 20.00 Kvöldmessa með altarisgöngu, altarið afskrýtt. Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjón Láru Bryndísar Eggertsdótur organista. Prestur er sr. Karen Lind Ólafsdóttir Föstudaginn langi 19. apríl kl. 20.00 Kyrrðarstund við