
Messur / Guðsþjónustur
Guðsþjónustur/messur eru hvern sunnudag í Digranes- og Hjallaprestakalli. Helgihaldið er með fjölbreyttu sniði. Unnið er að því að festa niður fastan messutíma fyrir veturinn. Upplýsingar verða birtar hér von bráðar. Fram að því er messað í Digraneskirkju kl. 11 og Hjallakirkju kl. 13. Nánar auglýst í messudálki Morgunblaðsins, heimasíðum kirknanna og einnig á Facebook síðum kirknanna.
Fyrir utan messur á sunnudögu verður einnig boðið upp á kyrrðarstundir og fjölskyldustundir í vetur.
Messa alla sunnudaga kl. 17
Nema annað sé auglýst.