Hugleiðingar

Home/Helgihald/Hugleiðingar
Hugleiðingar2022-09-16T11:54:57+00:00

„Sorgarkveikjur“ Hugleiðing úr allra heilagra messu í Hjallakirkju sunnudaginn 3. nóvember.

Biðjum: Guð gefi þér regnboga eftir hverja skúr Bros fyrir sérhvert tár Huggun í hverri raun Hjálp í allri neyð Vinarhönd í hverjum vanda Fagran söng fyrir hvert andvarp Og svar við hverri bæn. Amen Þessi dagur, allra heilagra messa er minningadagur, dagur sem er helgaður minningu þeirra sem hafa kvatt okkur og lifa enn

By |5. nóvember 2019 | 13:34|

Þakklæti

Í 6. kafla Míka stendur: Maður, þér hefur verið sagt hvað gott er og hvers Drottinn væntir af þér: þess eins að þú gerir rétt, ástundir kærleika og þjónir Guði í hógværð. Við berjumst öll við sterkar tilfinningar og stöndum frammi fyrir miklum ótta. Ótti getur verið lamandi og náð stjórn á hugsunum okkar og

By |23. júní 2019 | 13:44|

„Hroki og auðmýkt“ – Hugleiðing í guðsþjónustu í Hjallakirkju á 3. sunnudegi í föstu!

  "Ég leita ekki míns heiðurs. Sá er til sem leitar hans og dæmir. Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varðveitir mitt orð skal aldrei að eilífu deyja.“  Heilög Hildegard frá Bingen, sem var þýsk abbadís sem lifði á 12. öldinni og var einnig rithöfundur, tónskáld og margt fleira, á þessi orð: “Við getum

By |24. mars 2019 | 13:16|

Líkami og sál – Líkamssmánun og líkamsvirðing! Predikun úr guðsþjónustu morgunsins í Hjallakirkju

“Og Guð leit allt sem hann hafði gert, og sjá, það var harla gott. Og það varð kvöld og það varð morgunn, hinn sjötti dagur.” Þessi texti kemur úr sköpunarsögunni í fyrstu Mósebók og lýsir viðbrögðum Guðs eftir að hann hefur á 6 dögum skapað allt sem er og lítur yfir sköpun sína og er

By |17. mars 2019 | 12:20|

„Sekt og skömm“ Prédikun úr guðsþjónustu í Hjallakirkju á fyrsta sunnudegi í föstu!

  Mér hefur alltaf fundist guðspjallstexti dagsins frekar erfiður viðureignar og ég man þegar ég var að stýra sunnudagaskóla fyrir norðan og þessi saga kom upp, þá sneiddi ég fram hjá henni vísvitandi. Það er ekki auðvelt að standa fyrir framan börn og útskýra þetta hlutskipti Péturs. Hann lofar vini sínum að fylgja honum og

By |10. mars 2019 | 14:18|

Hvað fer í gegnum huga þinn? Jólapredikun sr. Sunnu Dóru Möller við aftansöng á aðfangadegi jóla!

  Kæri söfnuður. Gleðilega jólahátíð.   Hvað fer í gegnum huga þinn á þessari stundu þegar jólin ganga í garð? Ertu með hugann við jólasteikina sem mallar í ofninum? Áttu eftir að brúna kartöflurnar eða kvíðirðu því að ná ekki réttu bragði á sósunni, eins og mamma þín gerði og allar kvenkynslóðirnar sem á undan

By |25. desember 2018 | 09:34|
Go to Top