Athugið

Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.

Hugleiðingar

Home/Helgihald/Hugleiðingar
Hugleiðingar2022-09-16T11:54:57+00:00

„Skilur þú þig?“ Hugvekja sr. Bolla Péturs Bollasonar við aðventustund í Hjallakirkju!

  Það er eitt og annað sem fer í gegnum huga minn þegar tendrað er ljós á kerti eins og gert hefur verið hér í dag á Betlehemskertinu. Í Nýja testamenti Biblíunnar er rit sem heitir Jóhannesarguðspjall. Það er áhugavert rit vegna þess að þar notar Jesús margar líkingar um sjálfan sig til að útskýra

By |9. desember 2018 | 19:22|
Go to Top