„Skilur þú þig?“ Hugvekja sr. Bolla Péturs Bollasonar við aðventustund í Hjallakirkju!
Það er eitt og annað sem fer í gegnum huga minn þegar tendrað er ljós á kerti eins og gert hefur verið hér í dag á Betlehemskertinu. Í Nýja testamenti Biblíunnar er rit sem heitir Jóhannesarguðspjall. Það er áhugavert rit vegna þess að þar notar Jesús margar líkingar um sjálfan sig til að útskýra
Hugleiðing sr. Sunnu Dóru Möller á allra heilagra messu „Hauströkkrið yfir mér“
Ég man þegar ég var lítil, þá var ég handviss um að ég væri eilíf og allt fólkið í kringum mig væri það líka. Ég man þann tíma þegar ég hvíldi í barnslegri vissu um að lífið yrði einhvern veginn alltaf svona, fólkið mitt í kringum mig sem elskaði mig og ól önn fyrir mér,