Starfsfólk

sr. Sunna Dóra Möller
sr. Sunna Dóra Möller Prestur - Í leyfi
sr. Alfreð Örn Finnsson
sr. Alfreð Örn FinnssonSóknarprestur
sr. Sigurjón Árni EyjólfssonPrestur
Afleysing í sumar

Netfang: sae@mmedia.is

Guðrún Sigurðardóttir
Guðrún SigurðardóttirSkrifstofustjóri
Matthías V. Baldursson
Matthías V. BaldurssonTónlistarstjóri
Hálfdán Helgi Matthíasson
Hálfdán Helgi MatthíassonÆskulýðsfulltrúi

Senda prestunum skilaboð

Hér fyrir neðan má senda skilaboð til presta Hjallakirkju með ósk um viðtal, sálgæslu eða annað.

    Vinsamlega fyllið inn í alla stjörnumerkta reiti.

    Prestur*

    Nafn*

    Farsími*

    Netfang*

    Erindi*

    Annað

     

     

    Opnunartími

    Opnunartími kirkjunnar er á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 10-16. Á föstudögum er opið 10-13. Lokað er á mánudögum Hægt er að hafa samband við presta til þess að fá viðtalstíma.

    Sími: 554 6716
    Fax: 564 4201

    Netfang: hjallakirkja@hjallakirkja.is

    Sóknarnefnd

    Nafn Hlutverk
    Andrés Jónsson formaður
    Eiður Steingrímsson Gjaldkeri
    Rúnar Gísli Valdimarsson meðstjórnandi
    Anna Björg Thorsteinsson ritari
    Svala Hafsteinsdóttir meðstjórnandi
    Soffía Björk Smith varaformaður
    Kristín Magnúsdóttir meðstjórnandi
    Þuríður Vilhjálmsdóttir varamaður

    Útleiga á safnaðarsal

    Safnaðarsalur leigist út í samráði við kirkjuvörð.

    Kostnaður er eftirfarandi:

    • Verð fyrir safnaðarsal: 55.000 kr
    • Minni salur á neðri hæð: 25.000 kr
    • Báðir salir saman (uppi og niðri): 65.000 kr
    • Dúkar: 650 kr/stk
    • Starfsmaður: 4.500 kr/klst

    Safnaðarsalur tekur um 120 manns í sæti eða yfir 200 standandi. Hægt er að hafa stærri erfidrykkjur sitjandi með því að nýta safnaðarsalina á efri og neðri hæð. Hægt er að leigja salina með dúkum en einnig getur fólk komið sjálft með dúka. Notkun áfengis er ekki leyfileg, leyft er þó að skála í kampavíni í brúðkaupum.

    Hægt er að leigja skjávarpa og kostar það 5.000 kr.

    Útleiga á kirkju

    Hægt er að leigja kirkjuna fyrir tónleika. Kostnaður er eftirfarandi:

    • Tónleikar í kirkju: 50.000 kr
    • Kirkjuvörður: 4.500 kr/klst
    • Einnig er rukkað fyrir stefgjald

    Innifalið er ein æfing í kirkju.

    Kirkjan tekur 230 manns í sæti. Ef opnað er inn í safnaðarsal vegna stórra athafna tekur hún 380 manns í sæti.
    Beiðnir um tónleikahald í kirkjunni fara gegnum tónlistarsjóra Hjallakirkju, Matthías V. Baldursson (matti@hjallakirkja.is)

    Sóknarmörk

    Reykjanesbraut að norðvestan frá mörkum Kópavogs og Garðabæjar, norðaustur Reykjanesbraut að mörkum Kópavogs og Reykjavíkur norð norðvestan Seljahverfis, þaðan eftir mörkum Kópavogs og Reykjavíkur til norðausturs og mörkum Kópavogs og Garðabæjar til suðausturs og suðvesturs.