Fréttir
Endurtekið haustnámskeið fermingarbarna og fundur með foreldrum.
Kæru foreldrar og forráðamenn fermingarbarna í Digranes- og Hjallakirkju. Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og hlökkum til starfsins framundan. Við kynnum nýjan sóknarprest Digranes-og Hjallasókna: Alfreð Örn Finnsson og bjóðum hann velkominn til starfa.
Starfsemi Hjallakirkju í janúar
Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir allt gamalt og gott. Við í Hjallakirkju erum þakklát allri þeirri frábæru aðsókn sem var í Guðsþjónustur á síðasta ári og erum spennt fyrir nýju ári. Margir spennandi viðburðir
Aðfangadagur kl.17:00
Á Aðfangadag verður hátíðarguðsþjónusta hjá okkur kl.17:00. Einsöngvari er Ásgeir Páll Ágústsson útvarpsmaður og baritónn mikill, Friðrik Karlsson leikur á gítar að sinni alkunnu snilld, gospelkór Hjallakirkju Vox Gospel syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar
Aðventan í Hjallakirkju
Aðventan 2022 verður fjölbreytt í Hjallakirkju full af tónlistarveislu úr öllum áttum. 27. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu mun Friðrik Karlsson gítarleikari, Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri og sr. Karen Lind Ólafsdóttir sjá um kyrrðarguðsþjónustu. Þetta
Vísitasía biskups Íslands
Sunnudaginn 13. nóvember heimsækir biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir Hjallakirkju. Að því tilefni mun biskup prédika og blessa söfnuðinn í guðsþjónustu kl.17:00. Prestar Hjallakirkju sr. Karen Lind Ólafsdóttir og sr. Sunna Dóra Möller þjóna
Íhugunarmessa 30.okt
Friðrik Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri Hjallakirkju flytja hugljúfa íhugunartónlist eftir Friðrik Karlsson í bland við þekkta sálma sem útsettir eru sérstaklega fyrir þessa messu. Tilvalið að koma og slaka á við kertaljós,
Guðsþjónusta í Hjallakirkju sunnudaginn 23. október kl. 17.00
Sunnudaginn 23. október er guðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 17.00. Stefán H. Henrýson spilar á píanó. Katrín Hildur Jónasdóttir og Kristjana Þórey Ólafsdóttir sjá um sönginn. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Verið hjartanlega velkomin.
Vetrarstarfið í Hjallakirkju
Vetrarstarfið í Hjallakirkju fer vel af stað og er fjölbreytt dagskrá í boði í vetur. Í kirkjunni er öflugt æskulýðsstarf. Alla miðvikudaga er starf fyrir 10-12 ára börn í salnum á neðri hæð kirkjunnar
Íhugunarguðsþjónusta sunnudaginn 25. september kl. 17.00
Sunnudaginn 25. september er íhugunarguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 17.00. Matthías V. Baldursson og Friðrik Karlsson leika fallega tónlist. Við íhugum og leggjum það sem að á okkur hvílir fram í bæn, kveikjum á kertum og