Athugið

Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.

Fréttir

Fréttir2022-09-16T11:54:57+00:00

Fréttir

Barna- og æskulýðsstarf

Minnum á barna- og æskulýðsstarfið miðvikudaginn 13. september í Hjallakirkju. Kirkjuprakkarar 6-9 ára kl. 15-16. Leiðtogar geta sótt krakkana í frístund og fylgt þangað aftur. Nauðsynlegt að skrá börnin á skramur.is TTT 10-12 ára kl.

By |12. september 2023 | 11:43|

Félagsstarf eldri borgara 12.9 og 14.9

Félagsstarf eldri borgara Digranes- og Hjallakirkju þriðjudaginn 12.9 og fimmtudaginn 14.9. Starfið fer fram í Digraneskirkju! Dagskrá þriðjudaginn 12.9: Leikfimi kl. 11. Hádegismatur kl. 12, Linda og Stefán bjóða upp á fisk og franskar. Helgistund

By |11. september 2023 | 17:14|

Sunnudagur 10. september í Digranes- og Hjallakirkju

Digranes- og Hjallakirkja sunnudaginn 10. september Digraneskirkja kl. 11 Guðsþjónusta – Sr. Alfreð Örn þjónar og Gróa Hreinsdóttir er organisti. Íþrótta- og sunnudagaskóli – Ásdís og Sara hafa umsjón. Súpa og samfélag eftir stundirnar. Hjallakirkja

By |7. september 2023 | 22:46|

Fimmtudagar í Digranes- og Hjallakirkju

Á fimmtudögum verður líf og fjör í kirkjunni hjá okkur. Sameiginlegt starf Digranes- og Hjallakirkju sem fer fram í Digraneskirkju alla fimmtudaga. Dagskráin er eftirfarandi: Foreldramorgunn kl. 10-11.30 Leikfimi eldri borgara kl. 11 Bænastund kl.

By |6. september 2023 | 09:18|

Foreldramorgunn 7. september

Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju eru í Digraneskirkju á fimmtudögum frá kl. 10-11.30. Umsjón hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir ásamt prestum og starfsfólki kirknanna. Sjáumst hress!

By |6. september 2023 | 08:55|

Barna- og æskulýðsstarf Digranes- og Hjallakirkju

Barna- og æskulýðsstarfið hefst í vikunni.Fjörugar stundir í báðum kirkjum.Skráning fer fram á skramur.isMinnum á að hægt er að óska eftir að krakkarnir verði sóttir í frístund/skólann.6-9 ára í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 15-1610-12 ára

By |4. september 2023 | 10:18|

Félagsstarf eldri borgara 5. og 7. september

Sameiginlegt félagsstarf eldri borgara Digranes- og Hjallakirkju hefst aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 5. september. Starfið fer fram í Digraneskirkju nema annað sé sérstaklega tekið fram eins og þegar við hittumst í Hjallakirkju eða förum í

By |2. september 2023 | 10:10|

Helgihald í september

Helgihald í Digranes- og Hjallakirkju verður þannig í september: 3. september Digraneskirkja kl. 11Hjallakirkja kl. 13 10. september Digraneskirkja kl. 11Hjallakirkja kl. 13 17. september Digraneskirkja kl. 11Hjallakirkja kl. 20

By |1. september 2023 | 13:18|

Íþrótta- og sunnudagaskóli

Í vetur ætlum við að bjóða upp á íþrótta- og sunnudagaskóla í Digraneskirkju á sunnudögum kl. 11. Skemmtileg upphitun, þrautabraut og leikir. Eftir hreyfingu heyrum við biblíusögu, syngjum saman og biðjum. Í lokin verður hægt

By |31. ágúst 2023 | 15:58|

Sunnudagur 3. september í Digranes- og Hjallakirkju

Digranes- og Hjallakirkja sunnudaginn 3. september. Digraneskirkja kl. 11 Íþrótta- og sunnudagaskóli í kapellunni. Messa með altarisgöngu í kirkjunni. Sr. Hildur þjónar og Arngerður María er organisti. Súpa og samvera eftir stundirnar. Hjallakirkja kl. 13

By |31. ágúst 2023 | 15:42|
Go to Top