Fréttir

Fréttir2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Kór Hjallakirkju lýsir eftir tenórum!

Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þá bráðvantar fleiri tenóra í Kór Hjallakirkju: Kórinn æfir á þriðjudögum kl. 20-22 undir stjórn Láru Bryndísar, organista Hjallakirkju. Áhugasamir geta haft samband við Láru með tölvupósti á

By |12. september 2018 | 16:06|

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. september kl. 11.00.

Nú er sunnudagaskólinn byrjaður í Hjallakirkju og var fyrsta samveran á sunnudaginn var. Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga kl. 11.00 i safnaðarheimili kirkjunnar og það eru þau Markús og Heiðbjört sem halda utan um hann í

By |6. september 2018 | 11:11|

Messa sunnudaginn 9. september kl. 11.00

Sunnudaginn 9. september er messa í Hjallakirkju kl. 11.00. Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjórn Kára Allansonar organista. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta. Verið hjartanlega velkomin. 

By |6. september 2018 | 11:04|

Hjallakirkja

Ýmsar breytingar hafa átt sér stað í Hjallakirkju í sumar og því er viðeigandi að upplýsa Hjallasöfnuð hér um helstu breytingar sem hafa orðið. Organisti Guðný Einarsdóttir organisti lét af störfum nú í ágúst og

By |5. september 2018 | 20:36|

Upphaf sunnudagaskólans í Hjallakirkju

  Sunnudagaskólinn i Hjallakirkju hefst sunnudaginn 2. september kl. 11.00 í safnaðarsal kirkjunnar. Öll börn sem mæta í vetur fá sunnudagaskólabók og límmiða til að líma inn í bókina eftir hverja samveru. Sunnudagaskólinn er uppbyggileg

By |29. ágúst 2018 | 11:50|

Upphaf barna- og æskulýðsstarfs Hjallakirkju

Upphaf barna- og æskulýðsstarfs Hjallakirkju:   Sunnudaginn 02. september hefst sunnudagaskólinn í kirkjunni og verður alla sunnudaga í vetur kl. 11.00. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa líkt og fyrri ár þau Markús og Heiðbjört.  Lifandi og

By |28. ágúst 2018 | 10:08|

Messa sunnudaginn 26. ágúst

Messa er í Hjallakirkju sunnudaginn 26. ágúst kl. 11.00. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Verið velkomin!

By |24. ágúst 2018 | 08:33|

Fermingarbarnamessa sunnudaginn 19. ágúst kl. 11.00

Síðastliðna viku fylltu fermingarbörn næsta vetrar Hjallakirkju þar sem þau voru að undirbúa veturinn og byrja að fræðast um ferminguna. Núna á sunnudaginn kemur endum við námskeiðið á messu sem fermingarbörnin taka þátt í ásamt

By |17. ágúst 2018 | 08:38|