Fréttir

Fréttir2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Messa í Hjallakirkju sunnudaginn 1. desember kl. 11.00

Messa er í Hjallakirkju sunnudaginn 1. desember kl. 11.00. Þessi sunnudagur er 1. sunnudagur í aðventu og í messunni syngur Kór Hjallakirkju undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Betlehemsloginn verður borinn inn í kirkjuna og

Höfundur: |27. nóvember 2019 | 13:50|

Messa í Hjallakirkju 17. nóvember kl. 11:00.

Messa í Hjallakirkju 17. nóvember kl. 11:00. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari. Lára Bryndís organisti hefur umsjón með tónlistinni ásamt Halldóru Ósk Helgudóttur, nemanda í Söngskólanum í Reykjavík. Halldóra mun syngja aríur eftir

Höfundur: |13. nóvember 2019 | 11:42|

Fréttir úr Hjallakirkju og Digraneskirkju

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að safnaðarstarfið í Hjallakirkju og Digraneskirkju hefur verið með breyttu sniðu á þessu hausti. Helgast það af auknu samstarfi safnaðanna tveggja og hefur það verið afskaplega gott og

Höfundur: |8. nóvember 2019 | 14:45|

Feðradagsmessa í Digraneskirkju 10. nóvember

Verið velkomin til Feðradagsmessu í Digraneskirkju nk. sunnudag kl 11:00. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og Gunnar Böðvarsson hefur umsjón með tónlist ásamt Vinum Digraneskirkju. Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir Digranessókn og Hjallasókn. Verið

Höfundur: |6. nóvember 2019 | 15:51|

Fermingarbörnin safna

Á morgun, fimmtudag 31. október, ganga fermingarbörn Digranes- og Hjallasóknar í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar líkt og undanfarin ár. Tökum vel á móti þeim! Nánar um söfnunina á vef kirkjunnar. 

Höfundur: |30. október 2019 | 11:37|

Allra heilagra messa í Hjallakirkju 3. nóvember

Sunnudaginn 3. nóvember kl 11 verður Allra heilagra messa i Hjallakirkju þar sem við minnumst látinna í bæn og þökk. Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir Digranes- og Hjallakirkju. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari og

Höfundur: |29. október 2019 | 10:55|

Fjölskyldumessa með Halloween þema á sunnudag

Á sunnudaginn 27. október næstkomandi verður fjölskyldumessa með Halloween þema í Hjallakirkju kl 11. Við ætlum að syngja saman sunnudagaskólalögin, heyra sögu af Jesú og allir eru hvattir til að mæta í búning! Halloween hljómar

Höfundur: |25. október 2019 | 11:10|