Fréttir

Fréttir2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Opið hús í Digraneskirkju

Síðasta föstudag í hverjum mánuði verður opið hús í Digraneskirkju. Húsið opnar kl 17:30 og kl 18:00 er boiðð upp á kvöldverð á 1.000 kr. Hægt verður að horfa bíó, sitja við handavinnu, spila, eða

By |15. október 2019 | 11:05|

Guðsþjónusta í Digraneskirkju 20. október kl. 11:00

Verið velkomin til guðsþjónustu með skírn í Digraneskirkju nk. sunnudag kl 11:00. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari, Kristján Hrannar organisti hefur umsjón með tónlist ásamt Söngvinum, kór eldri borgara í Kópavogi. Guðsþjónastan er

By |15. október 2019 | 11:02|

Bleik messa í Hjallakirkju sunnudaginn 13. október kl. 11.00

Bleik messa verður í Hjallakirkju sunnudaginn 13. október kl. 11.00. Inga Björk Færseth Ólafsdóttir félagsráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi . Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.

By |10. október 2019 | 13:49|

Útvarpsmessa með umhverfisþema

Sunnudaginn 29. september kl. 11:00 verður sameiginleg útvarpsmessa Digranes- og Hjallasóknar í Digraneskirkju. Þema messunnar verður vernd sköpunarverksins. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari, Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur predikar og Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti sér

By |25. september 2019 | 14:12|

Haustmessa Eldriborgararáðs haldin í Digraneskirkju

Haustmessa Eldriborgararáðs verður haldin í samvinnu við Hjalla- og Digranessöfnuði í Digraneskirkju sunnudaginn 22. september kl. 11:00. Sr Karen Lind Ólafsdóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna. Organisti er Lára Bryndís

By |18. september 2019 | 13:09|

Opnunartími Hjallakirkju og upplýsingar um starfsfólk!

Frá og með fyrsta september er Hjallakirkja opin þriðjudaga - fimmtudaga kl. 10.00-16.00. Opið er á föstudögum frá kl. 12.00-14.00. Lokað er á mánudögum. Guðrún Sigurðardóttir skrifstofustjóri svavar öllum fyrirspurnum um kirkjuna, safnaðarstarf og bókanir

By |3. september 2019 | 11:14|