Fréttir

Fréttir2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Fermingarfræðsla í Hjallakirkju

          Kæru fermingarbörn og fjölskyldur, nú hefst fermingarfræðslan mánudaginn 12. ágúst. Við verðum í samstarfi við Digranessókn í vetur og færist því fræðslan á milli kirkna.   Mánudagur 12. ágúst í

By |7. ágúst 2019 | 11:16|

Þakklæti

Í 6. kafla Míka stendur: Maður, þér hefur verið sagt hvað gott er og hvers Drottinn væntir af þér: þess eins að þú gerir rétt, ástundir kærleika og þjónir Guði í hógværð. Við berjumst öll

By |23. júní 2019 | 13:44|

Messa á hvítasunnudag kl. 11.00 í Hjallakirkju

Messa í Hjallakirkju á Hvítasunnudag! Messa verður í Hjallakirkju á hvítasunnudag kl. 11.00. Þessi messa er í samstarfi við Digraneskirkju. Félagar úr Kór Hjallakirkju leiða messusöng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr.

By |7. júní 2019 | 10:44|

Sumar í Hjallakirkju

Sumarið í Hjallakirkju: Kirkjurnar í Kópavogi eru með samstarf um sumarhelgihaldið líkt og fyrri sumur en skipulagið er þannig að í júní verður messað í Hjallakirkju, júlí í Digraneskirkju og fyrri part ágúst í Kópavogskirkju.

By |5. júní 2019 | 18:54|

Helgistund sunnudaginn 2. júní kl. 11.00

Helgistund verður í Hjallakirkju sunnudaginn 2. júní kl. 11.00. Félagar úr Kór Hjallakirkju leiða söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Verið velkomin!

By |31. maí 2019 | 11:58|