Fréttir

Fréttir2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Sameiginleg Guðsþjónusta Digraneskirkju og Hjallakirkju á Páskadag Prestar: sr Sunna Dóra Möller og sr Helga Kolbeinsdóttir Organisti: Lára Bryndís Eggertsdóttir Einsöngvari: Einar Clausen Lesari: Þórdís Klara Ágústsdóttir Gleðilega páska!

By |12. apríl 2020 | 11:00|

Pálmasunnudagur

Sr Sunna Dóra Möller talar sérstaklega til fermingarbarnanna okkar í Digraneskirkju og Hjallakirkju <3 Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti spilar vinningslögin þeirra úr sálmavisjón.

By |5. apríl 2020 | 11:00|

Ljósbrot miðvikudagsins 1. apríl

Í dag flytur Þórdís Klara okkur ljóð sitt ,,Sjálfsrækt" Æ leyf mér bera ljós og yl, að líkna þeim sem finna til það veika og smáa verndi hér svo vaxi það sem ber. 

By |1. apríl 2020 | 09:59|
Unnið er að því að sameina vefsíður Digraneskirkju og Hjallakirkju á www.digraneskirkja.is.