Fréttir

Fréttir2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Hjallakirkja á aðventu og jólum

Hér má líta dagskrá Hjallakirkju á aðventu og jólum!  Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 12.00: Glatt á Hjalla – súpusamvera Gæðastund í hádeginu kl. 12 í umsjón Guðrúnar Sigurðardóttur. Endurminningar í forgrunni: Lára Bryndís og Guðrún

By |28. nóvember 2018 | 12:19|

Aðventuhlaup Kópavogs

Laugardaginn 1. desember kl. 09.00 er Aðventuhlaup Kópavogs og eru allir velkomnir með. Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í fjórða sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks.

By |28. nóvember 2018 | 11:56|

Orgeltónleikar á föstudaginn kl. 17

János Kristófi hefur verið organisti við dómkirkjuna í Oradeu í Rúmeníu frá 1987 og frá 2011 hefur hann einnig gegnt þar starfi kórstjóra og hljómsveitarstjóra, auk prófessorsstöðu í sömu borg. Á efnisskrá tónleikanna eru verk

By |14. nóvember 2018 | 11:01|