Saga Hjallasafnaðar
Hjallasöfnuður var stofnaður þann 25. maí 1987 en þann dag var stofnfundur Hjallasóknar haldinn í Digranesskóla. Hér má lesa um byggingarsögu og hvernig sóknarmörkin breyttust nokkrum árum eftir stofnun.
Hönnun kirkjunnar
Hvernig verður kirkjubygging til? Af hverju er hún ekki eins og kirkjur voru í gamla daga? Hvers vegna er hún svona í laginu? Á hönnun kirkju sér einhverjar trúarlegar forsendur? Er tiltekinn arkitekt trúaður?
Orgelið
Orgel Hjallakirkju er völundarsmíð Björgvins Tómassonar, orgelsmiðs. Orgelið var vígt sunnudaginn 25. febrúar 2001 en fram til þess hafði verið notast við lítið orgelpositíf í mörg ár.