Loading...
Sumarforsíða2019-06-06T02:32:22+00:00

Þakklæti

Í 6. kafla Míka stendur: Maður, þér hefur verið sagt hvað gott er og hvers Drottinn væntir af þér: þess eins að þú gerir rétt, ástundir kærleika og þjónir Guði í hógværð. Við berjumst öll við sterkar tilfinningar og stöndum frammi fyrir miklum ótta. Ótti getur verið lamandi og náð stjórn á hugsunum okkar og

By |23. júní 2019 | 13:44|

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 14
Föstudagar: 10-13

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Ljósbrot miðvikudagsins 1. apríl

Í dag flytur Þórdís Klara okkur ljóð sitt ,,Sjálfsrækt" Æ leyf mér bera ljós og yl, að líkna þeim sem finna til það veika og smáa verndi hér svo vaxi það sem ber. 

By |1. apríl 2020 | 09:59|

Ljósbrot þriðjudagsins 31. mars

Sr Helga Kolbeinsdóttir flytur orð og bæn. Því bíður Drottinn þess að sýna yður náð, þess vegna rís hann upp til að miskunna yður, því að Drottinn er Guð réttlætisins. Sælir eru þeir sem á hann vona. Já, þú þjóð á Síon, sem býrð í Jerúsalem, þú skalt ekki gráta lengur. Hann verður þér náðugur.

By |31. mars 2020 | 11:00|

Ljósbrot fimmtudagsins 26. mars

Næstu daga og vikur ætlum við að setja reglulega inn stutt myndbrot, þar sem lesin eru ljóð, ritningarvers, eða bæn og huggunarorð. Við ætlum að kalla þessi stuttu myndbrot ,,Ljósbrot" þar sem þeim er ætlað að færa birtu og yl inn í hversdaginn.  Í dag viljum við deila með ykkur ljóðinu ,,Veruleiki" sem höfundurinn, Þórdís

By |26. mars 2020 | 11:00|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BÖRN 15 ÁRA OG YNGRI