Kór Hjallakirkju er gospelkórinn VOX GOSPEL.

Kórinn var stofnaður 1998 og er elsti samfellt starfandi gospelkór landsins.

Áður starfaði hann undir nafninu Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju en frá september 2022 verður hann kór Hjallakirkju.

Æfingar eru á miðvikudögum kl.17:30 – 19:00.

Til að fá inngöngu í kórinn þarf að hafa samband við tónlistastjóra kirkjunnar á netfangið matti@hjallakirkja.is

Söngstjóri er Matthías V. Baldursson, tónlistarstjóri Hjallakirkju.