Lofgjörðarhópur Hjallakirkju er Sönghópurinn RADDADADDA. Hann skipa auk Matthíasar V. Baldurssonar söngkonurnar Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir og Kristjana Þórey Ólafsdóttir. RADDADADDA sér um tónlistarflutning í þemamessum kirkjunnar auk þess að syngja reglulega í almennum guðsþjónustum.