Messa 6. maí 2018
Á sunnudaginn 6.maí verður skemmtileg tónlistarguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Vox Feminae syngur vel valin verk undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Guðný Einarsdóttir og sr. Karen Lind Ólafsdóttir leiðir stundina. Það gæti verið skynsamlegt