Miðvikudagur 18. febrúar 2015 kl. 10:00

Gæðastund fyrir alla aldurshópa frá 10 – 12. Kaffi, te, ávextir og spjall. Góð aðstaða fyrir ung börn. Kl. 11 verður örstutt erindi um Biblíuna og biblíuþýðingar og sýning á Biblíum á ýmsum tungumálum.