Miðvikudagur 9. desember 2015 kl. 10:00
Gæðastundir eru h í Hjallakirkju á miðvikudagsmorgnum. Þá er heitt á könnunni, blöð að fletta, fólk að spjalla við.
Gæðastundir eru opnar öllum aldurshópum. Það er líka góð aðstaða fyrir fólk með lítil börn. Maður er manns gaman.