Sunnudagur 9. apríl 2023 kl. 09:00
Við fögnum 30 ára víxluafmæli Hjallakirkju og upprisu Jesús Krists á Páskadagsmorgun kl.9:00. Áslaug Helga Hálfdánardóttir syngur, Matthías V. Baldursson spilar á orgel og píanó, prestar eru sr. Alfreð Örn Finnsson og sr. Sunna Dóra Möller.