Sunnudagur 25. júní 2023 kl. 11:00
Sunnudaginn 25. júní kl. 11:00 verður síðasta helgistund sumarsins hjá okkur í Hjallakirkju.
sr. Alfreð Örn Finnsson leiðir stundina og hjónin Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistarflutning.
Í Júlí verða helgistundirnar í Digraneskirkju.