Mánudagur 17. febrúar 2020 kl. 21:00

Ægisif flytur í Hjallakirkju kórverk frá Póllandi, Rússlandi, Lettlandi, Eistlandi, Finnlandi og Íslandi. Orgel- og píanóleikari er Lára Bryndís Eggertsdóttir og einsöngvari er Halldóra Björk Friðjónsdóttir. Stjórnandi er Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Aðgangseyrir: 2.000 kr.

Miðasala á tix.is og við inngang.
Framvísið miða af tix.is við inngang.

EFNISSKRÁ:
Heliseb väljadel – Urmas Sisask (*1960)
De profundis – Arvo Pärt (*1935)
Avuksihuutopsalmi – Einojuhani Rautavaara (1928-2016)
O magnum mysterium – Hjálmar H. Ragnarsson (*1952)
Heyr þú oss himnum á – Anna Þorvaldsdóttir (*1977)
Totus tuus – Henryk Górecki (1933-2010)
Три духовных хора – Alfred Schnittke (1934-1998)
The Fruit of Silence – Pēteris Vasks (*1946)